Skip to Content
Vistbyggðaráð
 • UPPFÆRUM HEIMASÍÐUNA!

  Við erum að vinna í uppfærslu á heimasíðunni.  Ný heimasíða kemur fljótlega! 

   Í millitíðinni bendum við á https://www.facebook.com/vistbyggdarrad/

   

  05. Mar - 10:39
 • Áherslur Vistbyggðarráðs í loftslagsmálum

  Vistbyggðarráð hefur sent Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu áherslur sínar í loftslagsmálum, þær má finna hér. Vistbyggðarráð tók einnig þátt í loftslagsráðstefnu Reykjavíkurborgar og Festu í desember síðastliðnum, kynningu Vistbyggðarráðs má finna hér.  

  10. janúar - 12:08
 • Starfsemi Vistbyggðarráðs
  Starfsemi Vistbyggðarráðs verður takmörkuð næstu vikur vegna námsleyfis og þar með lækkun á starfshlutfalli Framkvæmdastjóra. Starfshlutfallið eykst á ný í janúar. Vistbyggðarráð óskar öllum gleðilegrar aðventu
  28. Nov - 09:12
 • Byggjum vistvænt! Byko býður heim

  Morgunverðarfundur hjá Byko í breidd föstudaginn 27. október klukkan 08:30 til 10:00.

  Allir velkomnir, léttar kaffiveitingar.  

  23. Oct - 11:09

Vistbyggðarráð

Tilgangur Vistbyggðarráðs er að vera leiðandi vettvangur á sviði sjálfbærrar þróunar við skipulag, hönnun, byggingu, rekstur og viðhald mannvirkja á Íslandi. Samtökin skulu hvetja til stöðugra umbóta í anda sjálfbærrar þróunar í mannvirkjagerð og skipulagi og stuðla þannig að því að þjóðin geti ávallt búið við heilbrigð og góð lífsskilyrði í vistvænni byggð.